Deloitte innanfrá

Deloitte ehf. er með stærstu ráðgjafa- og endurskoðunarfyrirtækjum á Íslandi. Við erum til fyrir íslenskt viðskiptalíf og höfum það markmið að auka trúverðugleika þess. Við störfum fyrir breiðan hóp viðskiptavina úr öllum greinum atvinnulífsins. Hér færðu innsýn hvernig er að starfa hjá Deloitte.

Deloitte innanfrá

International Women’s Day 2014

Download the virtual webinar discussion with Steve Almond, Chairman of the DTTL Board, and Shelly Lazarus, Chairman Emeritus, Ogilvy & Mather. 5 March 2014.

Deloitte innanfrá

Alþjóðlegur starfsframi

Deloitte fyrirtæki er að finna í meira en 150 löndum. Hérna getur þú kynnst möguleikunum sem felast í því að vinna hjá fyrirtæki með virk alþjóðleg tengsl og tækifærunum á starfi erlendis.

Deloitte innanfrá

Laus störf

Við sækjumst eftir nýútskrifuðum háskólastúdentum eða meistaranemum úr viðskiptafræði, lögfræði, eða fjármálafræði / fjármálaverkfræði. Af og til sækjumst við eftir reyndum ráðgjöfum með sérstaka þekkingu. 

Mannauður

Guðmundur Ingólfsson

,,Orðið sem fer af endurskoðun virðist vera að um sé að ræða frekar einhæft starf. Mín reynsla er ansi fjarri því, ég komst fljótlega að því á minni fyrstu vertíð að þrátt fyrir allt háskólanámið að þá var maður eiginlega rétt að byrja að læra“

Komdu í liðið

Sækja um

Tengiliður

Erna Arnardóttir

Mannauðsstjóri

Deloitte innanfrá

Starfsþróun

Við viljum að allir sem starfa hjá Deloitte auki verðmæti sitt á vinnumarkaði á meðan þeir eru í starfi hjá okkur með því að eflast bæði faglega og persónulega.

Mannauður

Erla María Guðmundsdóttir

,,Umhverfið er lifandi og verkefnin fjölbreytt og krefjandi en á sama tíma er mikill sveigjanleiki sem hentar sérstaklega vel þegar maður er með þrjú ung börn á heimilinu. Deloitte er einmitt mjög fjölskylduvænt fyrirtæki þar sem ávallt er tekið tillit til aðstæðna hvers og eins“