Deloitte innanfrá

Viðburðir

Júní 2015

IFRS 9 ráðstefna - vertu viðbúinn !

Mjög svo áhugaverð ráðstefna um IFRS 9 var haldin í Öskju, húsi Háskóla Íslands þann 1. júní sl. 

Dagskráin var eftirfarandi:

Setning
Steinþór Pálsson, stjórnarformaður SFF

Overview of IFRS 9
Tom Millar, Partner Deloitte UK

IFRS 9 - Impairment Explained
Dr. Jason Paul Benton, Deloitte UK

Overview on IFRS 9 Interpretation and Related International Developments
Tom Millar, Partner Deloitte UK

Kaffihlé

Results of the 5th Global IFRS Banking Survey
Tom Millar, Partner Deloitte UK

Quantitative Impact Data and Modelling Challenges
Damian Hales, Partner Deloitte UK

Impairment Implementation Strategies
Damian Hales, Partner Deloitte UK

Ráðstefnustjóri:
Signý Magnúsdóttir, meðeigandi hjá Deloitte á Íslandi

 

Maí 2015

Ráðstefna um samkeppnishæfni þjóða - Niðurstöður fyrir Ísland

Ráðstefnan verður haldin í Arionbanka, Borgartúni 19, fimmtudaginn 28. maí kl. 15-18.

Ísland er í 4 sæti í samkeppnishæfni af 133 löndum. Náum við að halda því?

Social Progress Index. Background and structure. Findings for Iceland. Recommendations.
Michael Green, ritstjóri og forstöðumaður Social Progress Imperative á heimsvísu

Hvað er SPI að segja okkur?
Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur Alþýðusambands Íslands 

Saman látum við góða hluti gerast
Rakel Óttarsdóttir, framkvæmdastjóri þróunar- og markaðssviðs Arion banka

Kaffihlé

Ávarp
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands

Bein erlend fjárfesting. Skiptir SPI máli?
Sigurður Páll Hauksson, forstjóri Deloitte

Samfélagsábyrgð hjá Össuri
Sigurborg Arnarsdóttir, sérfræðingur í samfélagsábyrgð hjá Össuri hf.

Pallborðsumræður

Lokaorð
Hákon Gunnarsson, framkvæmdastjóri Gekon - samstarfsaðili SPI á Íslandi

Fundarstjóri
Ketill Berg Magnússon, framkvæmdastjóri Festu

Aðgangur er ókeypis meðan húsrúm leyfir – skráning á gekon@gekon.is

Start Up Iceland

Fast50.is

Deloitte kynnir til leiks "fljótustu 50 tæknifyrirtækin" og Rising stars í þessum geira.

Sjá nánar á heimasíðu Deloitte.

Janúar 2015

Skattadagurinn 2015

Skattadagur Deloitte er haldinn árlega í góðu samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Samtök Atvinnulífsins. Mjög góð þátttaka hefur verið á þennan viðburð og ljóst er að skattadagur Deloitte hefur fest sig í sessi hjá einstaklingum og fyrirtækjum sem vilja hlýða á það nýjasta sem er að gerast í skattamálum hverju sinni.

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins var haldinn að Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 13. janúar 2015. Frábær mæting var á fundinn og rúmlega 250 manns troðfylltu salinn til að hlusta á áhugasöm erindi fyrirlesara og ávarp fjármálaráðherra.

Glærur fundarins er hægt að nálgast hér að neðan.

Sjá nánar dagskrána:

Opnunarávarp
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra

Flogið undir ratsjánni: Skattstofnar sveitarfélaga
Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands

Skattabreytingar - frá virðisaukaskatti til nýsköpunar
Vala Valtýsdóttir, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte

Skattframkvæmd - brotalamir og umbætur
Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins

Milliverðlagning - reglubyrði og rekstraráhætta
Haraldur Ingi Birgisson, lögfræðingur á skatta- og lögfræðisviði Deloitte

Fundarstjóri:
Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas

Nóvember 2014

Endurskoðunarnefndir - morgunverðarfundur 26.11.2014

Deloitte heldur reglulega fundi fyrir endurskoðunarnefndir um málefni þeirra og skyldur.

Á þessum fundi var farið yfir áhættur í lífeyrissjóðum á Íslandi - áherslur og áskoranir.

Október 2014

Sjávarútvegsdagurinn 2014

Miðvikudaginn 8. október stóðu Deloitte, Samtök atvinnulífsins, SF og LÍÚ að Sjávarútvegsdeginum í Hörpu. Þetta er í fyrsta sinn sem dagurinn er haldinn og voru málefni sjávarútvegsins þar rædd frá ýmsum áhugaverðum hliðum.

Nánari upplýsingar og glærur frá deginum er hægt að sjá hér.

Júní 2014

WOW Cyclothon

 

Deloitte tekur þátt í WOW cyclothon sem fram fer í júní.

Fylgist með Team Deloitte á Facebook

Meira efni