Faglegt efni

Skattadagur Deloitte 2016

Skattadagurinn

Skattadagur Deloitte er haldinn árlega í góðu samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Samtök Atvinnulífsins. Mjög góð þátttaka hefur verið á þennan viðburð og ljóst er að skattadagur Deloitte hefur fest sig í sessi hjá einstaklingum og fyrirtækjum sem vilja hlýða á það nýjasta sem er að gerast í skattamálum hverju sinni.

Skattadagurinn 2016

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins var haldinn að Grand Hótel Reykjavík fimmtudaginn 14. janúar sl. Um 250 manns mættu og hlýddu á áhugaverð erindi og fundinum var einnig streymt beint á visi.is

Dagskrá fundarins og erindi er hægt að nálgast hér að neðan:

Opnunarávarp
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra

Skattabreytingar: Íslenskur virðisaukaskattur á EM?
Vala Valtýsdóttir, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte

Hver borgar? - Skattar á Íslandi
Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs SA

Skattabrunnur Deloitte: Er borin von að vinna Stóra Bróður?
Pétur Steinn Guðmundsson, skatta- og lögfræðisvið Deloitte

Opinbert eftirlit: Dulin skattheimta?
Marta Guðrún Blöndal, lögfræðingur Viðskiptaráðs Íslands

Fundarstjórn
Bala Kamallakharan, fjármálastjóri Guide to Iceland og stofnandi Startup Iceland

Did you find this useful?