Fjármálaráðgjöf

Ráðgjafasvið Deloitte veitir fyrirtækjum, lögaðilum og einstaklingum fjölþætta fjármálatengda þjónustu og ráðgjöf. Sérfræðingar Deloitte vinna náið með viðskiptavinum sínum og leitast þannig við að tryggja að lausnin skili árangri og verðmætri þekkingu hjá viðskiptavininum.

Þjónustulínur

Fjármögnun

Fjármögnun er oftast hugsuð í tengslum við yfirtökur, samruna, vöxt erlendis, fjárfestingar í nýrri framleiðslu, uppbyggingu o.s. frv. og getur verið bæði fyrir eigið fé og/eða annað fjármagn.

Þjónustulínur

Kaup á félagi

Við hjá Deloitte höfum veitt ráðgjöf varðandi kaup á fjölda félaga. Yfirleitt veitum við ráðgjöf í gegnum allt ferlið, allt frá því tækifæri til kaupa eða samruna er greint og þar til endanleg viðskipti hafa farið fram.

Þjónustulínur

Fjárhagslíkön

Fáðu áreiðanlegar fjárhagsupplýsingar og upplýsingar um áhrif áhættu verkefna

Þjónustulínur

Fjárstýring

Mörg fyrirtæki hafa mikið laust fé og aðra fjármuni án þess að hafa fullnægjandi innri sérfræðiþekkingu, kunnáttu eða áhuga á að stýra því á faglegan hátt.

Þjónustulínur

Verðmat

Verðmætasköpun er mikilvæg svo að fyrirtækið þitt nái árangri. Verðmat getur þó verið flókið og umdeilt málefni. Það krefst ítarlegs skilnings á markaðnum, fyrirtækinu og keppinautum, ásamt upplýsingum um fjármál og fleira.

Þjónustulínur

Sala á fyrirtæki

Það er stór ákvörðun að selja fyrirtækið sitt og þú hefur aðeins eitt tækifæri til að gera það rétt. Hjá Deloitte tryggjum við að söluferlið sé vel skipulagt og stýrt þannig að þú hámarkir hagnaðinn af sölunni.

Þjónustulínur

Stefnumótun

Deloitte hefur víðtæka reynslu í að þróa stefnumótun fyrirtækja sem gengur út frá því að skapa skýra framtíðarsýn varðandi árangursstjórnun samhliða stjórnun.

Faglegt efni

The CFO Program

Deloitte’s Chief Financial Officer (CFO) Program brings together a multidisciplinary team of Deloitte leaders and subject matter specialists to help CFOs stay ahead in the face of growing challenges and demands.  

Hafðu samband

Smelltu hér til að senda fyrirspurn.

Tengiliður

Ágúst Heimir Ólafsson

Sviðsstjóri Deloitte Ráðgjafar

Helstu tengiliðir

Emil Viðar Eyþórsson

Yfirmaður fjármálaráðgjafar

Horfur

2014 Banking and Capital Markets Outlooks

Learn about likely macro trends affecting the banking and capital markets industries as well as an analysis of emerging trends and implications for 2014.

Mannauður

Life at Deloitte

People make Deloitte one of the best places to work. What’s great about the people? That’s an easy answer. They are exceptional. Each person is unique and valued for that, among the best and brightest in the business, and takes pride in his or her achievements and the success of others.