Lögfræðiráðgjöf | Deloitte Ísland | Deloitte skatta- og lögfræðisvið

Lögfræðiráðgjöf

Skatta- og lögfræðisvið Deloitte veitir m.a þjónustu á sviði félagaréttar. Sérþekking starfsmanna sviðsins liggur einkum á þáttum í skipulagi, uppbyggingu og stjórnun félaga skv. hlutafélagalögum, samvinnufélögum, samlagsfélögum, sameignarfélögum, sjálfseignarstofnunum, auk annarra félaga.

Sjónarhorn

Dbriefs Legal

Explore the latest Dbriefs Legal webcasts.

Tengiliður

Símon Þór Jónsson

Lögfræðingur og meðeigandi