Lögfræðiráðgjöf | Deloitte Ísland | Deloitte skatta- og lögfræðisvið

Lögfræðiráðgjöf

Skatta- og lögfræðisvið Deloitte veitir m.a þjónustu á sviði félagaréttar. Sérþekking starfsmanna sviðsins liggur einkum á þáttum í skipulagi, uppbyggingu og stjórnun félaga skv. hlutafélagalögum, samvinnufélögum, samlagsfélögum, sameignarfélögum, sjálfseignarstofnunum, auk annarra félaga.

Lausnir

Kaup og kjör

Á skatta- og lögfræðisviði Deloitte starfar sérhæft starfsfólk með víðtæka reynslu af samningsgerð sem og annarri skjalagerð tengdri starfskjörum stjórnenda fyrirtækja. 

Lausnir

Kynjakvóti í stjórnum

Hinn 1. september 2013 tók í gildi ákvæði hlutafélagalaga og einkahlutafélagalaga um kynjakvóta í stjórnum félaga. 

Þjónusta

Corporate and mergers and acquisitions solutions

Deloitte Legal provides a full range of corporate law services from complex advisory services related to major business life events (including advising in restructuring and mergers and acquisitions processes) through to general secretarial services.

Lausnir

Lögfræðileg skjalagerð

Rekstrarákvarðanir eru teknar á tilteknum forsendum sem taka mið af fjölda ytri og innri þátta á borð við hagþróun, vænta þróun rekstrar, stefnu stjórnenda og skilmálum viðskipta. Deloitte getur aðstoða við skjalagerð og úrlausn ágreinings.

Lausnir

Gjaldeyrismál

Í kjölfar upptöku hafta á gjaldeyrisviðskipti og tilteknar fjármagnshreyfingar í lok árs 2008 hafa margvísleg álitamál skapast í rekstri fyrirtækja hérlendis. Íslenskt atvinnulíf hefur þurft að aðlagast öðru og strangara umhverfi, sem hefur að auki tekið reglulegum breytingum frá upptöku haftanna. 

Faglegt efni

Nýjar milliverðlagsreglur

Nýjar milliverðlagsreglur og íslenskt atvinnulíf.

Reglurnar voru teknar upp með lögum sem tóku gildi um áramótin 2013-2014 og snúa að verðlagningu í viðskiptum milli tengdra aðila, s.s. með eignir, fjármálagerninga og þjónustu.

Þjónusta

About Deloitte Legal

Deloitte member firms have a long standing reputation for helping clients to address complex, cross border issues. Deloitte Legal means the legal practices of Deloitte Touche Tohmatsu Limited member firms or their affiliates that provide legal services.

Faglegt efni

Skattadagur Deloitte á Austurlandi

Áhugaverðir fundir um skattamál og helstu breytingar á nýju ári voru haldnir á Egilsstöðum og Neskaupstað.

Tengiliður

Vala Valtýsdóttir

Sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs

Tengiliður

Símon Þór Jónsson

Lögfræðingur og meðeigandi

Faglegt efni

Skattabæklingar Deloitte

Deloitte gefur út skattabækling einu sinni á ári með helstu breytingum og upplýsingum í skattamálum hér á landi.

Lausnir

Úttekt á stjórnarháttum

Deloitte annast óháð mat sem veitir endanlega staðfestingu á hvort fyrirtæki uppfyllir skilyrði þess að vera í hópi fyrirmyndafyrirtækja í góðum stjórnarháttum.

Lausnir

Þjónusta fyrir skiptastjóra

Hjá Deloitte starfar hópur sérfræðinga sem sérhæfir sig í rannsóknarvinnu og aðstoð við málaferli. 

Faglegt efni

Punkturinn

Skatta- og lögfræðisvið Deloitte gefur út fréttabréfið "Punktinn", þar sem stiklað er á stóru yfir helstu skatta- og lögfræðimál sem eru efst á baugi á hverjum tíma fyrir sig.