Skattaráðgjöf

Skatta- og lögfræðisvið Deloitte býður upp alhliða skattaráðgjöf fyrir einstaklinga og lögaðila, jafnt innlenda sem erlenda.

Horfur

TMT Predictions 2015

The 2015 edition of Deloitte’s predictions for the technology, media, and telecommunications (TMT) sectors reveal the perspectives gained from hundreds of conversations with industry leaders, and tens of thousands of consumer interviews across the globe. Review the predictions here.

Þjónusta

Tax services

Business tax, International tax, Transfer pricing, Tax management consulting, Mergers and acquisitions – tax, Research and development and government incentives, Private company services, Indirect tax, Global employer services and Business Process Solutions

Lausnir

Áreiðanleikakannanir

Þegar eignarhald á fyrirtækjum skiptir um hendur, hvort heldur með kaupum, samrunum eða skiptingum, er mikilvægt fyrir bæði seljendur og kaupendur að afla sér vissu um lengri tíma áreiðanleika fyrirtækjanna í skatta- og lögfræðilegu tilliti. 

Lausnir

Milliverðlagning

Frá lokum árs 2013 gilda nýjar reglur um milliverðlagningu (e. Transfer Pricing). Helstu breytingar eru að í stað þess að skattyfirvöld hafi haft nokkuð frjálsar hendur við mat á hvort réttum aðferðum sé beitt við milliverðlagningu hafa nú verið lögleidd ítarleg ákvæði OECD reglna í þessum efnum.

Lausnir

Alþjóðleg starfsemi

Þegar fyrirtæki stunda starfsemi í öðrum löndum eykst þörfin á heildstæðri skattalegri yfirsýn til muna enda skattlagningu vöru og þjónustu gjarnan háttað með ólíkum hætti í viðkomandi löndum. 

Fréttir

Deloitte professionals recognized for excellence in transfer pricing

The 2013 edition of the biannually released guide includes 118 Deloitte transfer pricing professionals.

Faglegt efni

Nýjar milliverðlagsreglur

Nýjar milliverðlagsreglur og íslenskt atvinnulíf.

Reglurnar voru teknar upp með lögum sem tóku gildi um áramótin 2013-2014 og snúa að verðlagningu í viðskiptum milli tengdra aðila, s.s. með eignir, fjármálagerninga og þjónustu.

Lausnir

Virðisaukaskattur

Virðisaukaskattur hefur marga ólíka snertifleti við íslenskt atvinnulíf. Þannig er víðtæk vinna og þjónusta undanþegin skatti, önnur er skattskyld en í ólíkum skattþrepum.

Lausnir

Eftirfylgni við skattalög

Það er grundvallaratriði að sýna fyrirhyggju í skattamálum fyrirtækja, sérstaklega í ljósi síbreytilegs rekstrarumhverfis þeirra og aukinnar alþjóðavæðingar. 

Lausnir

Skattamál starfsmanna

Við flutninga starfsmanna íslenskra fyrirtækja skapast margvísleg álitamál er varða skattlagningu starfsmanna og samspil við tvísköttunarsamninga, auk almannatrygginga. Mikilvægt er að huga að því tímanlega að leysa úr slíkum álitamálum, til hagsbóta fyrir fyrirtækin sjálf og þeirra starfsmenn. 

Lausnir

Þjónusta við fyrirtæki í olíuiðnaði

Þrátt fyrir að olíuleit á íslenska landgrunninu sé á byrjunarstigi er ljóst að slíkur iðnaður gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskt atvinnulíf. Þar sem um nýjan iðnað er að ræða á Íslandi er margt sem þarf að hyggja að.  Deloitte hefur sérhæft sig í þjónustu við olíuiðnaðinn.

Faglegt efni

Punkturinn

Skatta- og lögfræðisvið Deloitte gefur út fréttabréfið "Punktinn", þar sem stiklað er á stóru yfir helstu skatta- og lögfræðimál sem eru efst á baugi á hverjum tíma fyrir sig.

Greiningar

Taxation and Investment Guides and Country Highlights

A first stop for investors wishing to gain a working perspective on the operating conditions and investment climate in over 150 jurisdictions.

Tengiliður

Vala Valtýsdóttir

Sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs

Tengiliður

Garðar Valdimarsson

Hæstaréttarlögmaður, endurskoðandi og meðeigandi

Tengiliður

Símon Þór Jónsson

Lögfræðingur og meðeigandi

Hafðu samband

Smelltu hér til að senda fyrirspurn.

Lausnir

Sveitarfélög og virðisaukaskattur

Starfsmenn skatta- og lögfræðisviðs Deloitte hafa víðtæka reynslu af öllum þeim sviðum virðisaukaskatts sem snerta rekstur sveitarfélaga og opinberra aðila og áralanga reynslu af samskiptum við skattyfirvöld

Faglegt efni

Skattabæklingar Deloitte

Deloitte gefur út skattabækling einu sinni á ári með helstu breytingum og upplýsingum í skattamálum hér á landi.

Horfur

TMT Predictions 2014

Stay on top of what's happening in the Technology, Media & Telecommunications industries with the 2014 Predictions. Drawn from experience in these key markets, the 2014 TMT predictions provide an insider's view of the latest trends in TMT.

Faglegt efni

Skattadagur Deloitte

Áhugaverður morgunverðarfundur um skattamál og helstu breytingar var haldinn í Reykjanesbæ 14. janúar 2015.

Faglegt efni

Skattadagur Deloitte á Austurlandi

Áhugaverðir fundir um skattamál og helstu breytingar á nýju ári voru haldnir á Egilsstöðum og Neskaupstað.