Ráðstefna
5 Oct.

Reshape the Now

Making megatrends your business

Denmark
Tungumál viðburðar: English

Ráðstefna Deloitte, 5. október 2021, Tivoli Congress Center

 

Ráðstefna Deloitte, Reshape the Now - Making megatrends your business, fer fram þann 5. október næstkomandi í Tivoli Congress Center, Kaupmannahöfn.

Áhersla ráðstefnunnar í ár er á þær stefnur og strauma sem marka munu fyrirtæki og stofnanir næstu misserin: stafræn þróun, sjálfbærni, rekstrarþol og hæfni til aðlögunar.

Þátttakendum stendur til boða að mæta á ráðstefnuna, gegn gjaldi, eða fylgjast með beinu streymi, án endurgjalds.

Meðal framsögumanna eru reynslumiklir einstaklingar frá hinum ýmu sviðum atvinnulífsins.

---

Dagsetning:
5. október 2021

Tími:
09.00-17.00 CET, húsið opnar 08.00

Staðsetning:
Tivoli Congress Center, Kaupmannahöfn og streymi

 

Tuesday, 5 Oct 2021 Denmark
Deila Deila viðburð