English below
--
Deloitte stendur fyrir opnum fundi og panelumræðum á Iceland Innovation Week. Viðburðurinn verður haldinn fimmtudaginn 25. maí kl. 16:00-17:00 í stóra salnum í Grósku, Bjargargötu 1. Léttar veitingar í boði. Viðburðurinn er opinn öllum án endurgjalds en áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig.
Til þess að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins um að draga úr losun gróðurhúsaloftegunda er nauðsynlegt að virkja einkageirann í að fjárfesta í loftlagsverkefnum sem miða að því að draga úr losun eða binda kolefni til langs tíma. Valfrjálsi kolefnismarkaðurinn hefur verið gagnrýndur fyrir ógagnsæi og tvítalningu kolefniseininga. Með tilkomu bálkakeðja (e. blockchain) er komin leið sem hefur möguleika á að auka gagnsæi og koma í veg fyrir tvítalningu kolefniseininga rafrænt og veita þannig fjárfestum öruggan vettvang til þess að styðja við hágæða loftlagsverkefni.
Markmið viðburðarins er að fá saman einstaklinga úr fjártækni, vísinda- og fjárfestingaheiminum til þess að ræða áskoranir og tækifæri í að virkja einkageirann í því að fjárfesta í loftslagsverkefnum.
Í tilefni af Iceland Innovation Week, býður Deloitte upp á panelumræður þar sem þátttakendur frá leiðandi fyrirtækjum á þessum mörkuðum koma fram:
Deloitte Ísland
Deloitte Svíþjóð
Running Tide
Transition Labs
International Carbon Registry
Aspiration
Carbfix
Opnast í nýjum glugga
Opnast í nýjum glugga
--
Deloitte hosts a panel discussion at Iceland Innovation Week. The event will take place on Thursday, May 25th at 4PM-5PM in Gróska Big Auditorium, Bjargargötu 1. The event is open to everyone, those interested are kindly asked to register above.
In order to achieve the goals of the Paris Agreement to limit global warming we urgently need to mobilize private capital for scaling up reliable and high-quality carbon projects. The voluntary carbon market has received critics for lack of transparency and double counting. The emerging Fintech and blockchain technologies have the potential to address concerns of double counting and transparency through their digital platform and tracking of carbon credits. This digital platform can connect carbon developers with investors looking for a meaningful impact as well as receiving a solid financial return on their investment.
This event aims to bring together bright minds from the fintech/blockchain sector and seasoned carbon project developers to discuss what obstacles and opportunities lie ahead for mobilizing private capital for high impact carbon projects. Deloitte will host a panel discussion where we will have representatives from leading companies in these sectors.