Sjávarútvegsdagurinn, í samstarfi Deloitte, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Samtaka atvinnulífsins, verður haldinn miðvikudaginn 4. október.
Viðburðurinn verður haldinn í Silfurbergi, Hörpu og stendur frá kl. 8:30-10:00. Léttur morgunverður í boði frá kl. 8:00.
Öll velkomin. Verð er kr. 3.900.
Dagskrá:
- Setning og fundarstjórn
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS
- Ávarp
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
- Afkoma sjávarútvegsfyrirtækja og fiskeldis árið 2022
Jónas Gestur Jónasson, löggiltur endurskoðandi hjá Deloitte
- Nýsköpun, lífskjör og samkeppnishæfni
Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis
- Samantekt og lokaorð
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS
Sjávarútvegsdagurinn - Yfirlit:
Hér má nálgast nánari upplýsingar um fyrri Sjávarútvegsdaga.