Auðlindir og orka

Sérfræðingar Deloitte bjóða upp á heildarlausnir til fyrirtækja í þessum geira. Við höfum víðtæka þekkingu og reynslu á þessu sviði og höfum m.a. endurskoðað og veitt ráðgjöf til stærstu orkufyrirtækja landsins.