Fjármálastarfsemi

Hjá Deloitte er starfandi atvinnugreinahópur sem aðstoðar fjármálafyrirtæki í að mæta og laga sig að breyttum kröfum áherslum innan atvinnugreinarinnar. Alþjóðavæðing, aukin samkeppni og örar tæknibreytingar þýða auknar kröfur til fyrirtækja sem bjóða upp á þjónustu fyrir fjármálafyrirtæki.