Líftækni og heilbrigði

Líftækni- og heilbrigðishópurinn hjá Deloitte leggur sig fram að vera upplýstur um tækifæri og ógnanir sem eru í þessum vaxandi geira. Þannig getum við aðstoðað viðskiptavini okkar við að finna bestu lausnirnar hverju sinni og ná markmiðum sínum.