Faglegt efni

Efnahagsaðgerðir stjórnvalda

Samantekt um aðgerðir stjórnvalda vegna COVID-19

Frekari aðgerðir stjórnvalda til að bregðast við efnahagsáhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru hafa verið samþykktar.

Deloitte hefur tekið saman allar þær efnahagsaðgerðir sem nú eru í gildi, hvað þær fela í sér og skilyrði þeirra. 

Við vonum að samantekt þessi gagnist rekstraraðilum öllum.

 

Samantekt um fyrri aðgerðir stjórnvalda er aðgengileg hér að neðan.

----

Stjórnvöld hafa hrint í framkvæmd aðgerðum til að bregðast við efnahagsáhrifum kórónuveirunnar COVID-19. Miða aðgerðirnar að því að tryggja afkomu fólks og fyrirtækja, verja grunnstoðir samfélagsins og skapa öfluga viðspyrnu fyrir efnahagslífið.

Deloitte hefur tekið saman yfirlit yfir þessar aðgerðir stjórnvalda ásamt nánari upplýsingum um skilyrði þeirra sem vonandi gagnast fyrirtækjum í yfirstandandi skipulagningu.

The Icelandic Government recently announced unprecedented measures in response to COVID-19. These measures are intended to counteract the economic impact of the pandemic, re-boot the economy as well as protect jobs in the country.

Deloitte has prepared an overview of these economic measures with detailed information on their terms and conditions.

Deloitte á alþjóðavísu

Deloitte á alþjóðavísu hefur tekið saman ýmsan fróðleik og gagnlega punkta í tengslum við COVID-19 áskoranir. Síðan er uppfærð reglulega með nýju efni.

 

Lesa meira

 
Did you find this useful?