Um okkur

Framúrskarandi fyrirtæki

Deloitte er framúrskarandi fyrirtæki árið 2020

Deloitte er meðal þeirra 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði greiningar Creditinfo á Framúrskarandi fyrirtækjum 2020. Framúrskarandi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að vera stöðug fyrirtæki sem byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag allra.

Þetta er fimmta árið í röð sem Deloitte hlýtur útnefninguna Framúrskarandi fyrirtæki og eurm við ótrúlega stolt af þeirri viðurkenningu. Hún er til merkis um þá miklu og góðu vinnu sem okkar fólk leggur til á degi hverjum því að það er þeirra framlag sem skilar sér í góðum árangri fyrirtækisins.

Did you find this useful?