Deloitte innanfrá

Um okkur

Alþjóðlegt fyrirtæki

Undir “Deloitte” vörumerkinu starfa þúsundir sérfræðinga í fyrirtækjum um allan heim sem bjóða upp á sérhæfða þjónustu og ráðgjöf á sviði endurskoðunar og reikningsskila, ásamt fjármálaráðgjöf, skatta- og lögfræðiráðgjöf og ráðgjöf á sviði upplýsingaöryggis (Enterprise Risk Services). Fyrirtækin eru aðildarfélög að Deloitte Touche Tohmatsu Limited (“DTTL”). Þjónusta Deloitte við viðskiptavini byggir á því trausta og metnaðarfulla starfsfólki sem starfar hjá fyrirtækinu.

Did you find this useful?