Faglegt efni
Alþjóðlegir reikningsskilastaðlar
IFRS in your pocket 2014
Vasabókin "IFRS - Alþjóðlegir reikningsskilastaðlar" kemur nú út á íslensku í sjötta sinn. Í bókinni er samantekt úr öllum stöðlum IFRS eins og þeir voru samþykktir hinn 30. júlí 2014.
IFRS in your pocket - eldri útgáfur
Hér er hægt að nálgast eldri útgáfur bókarinnar "IFRS in your pocket"