Lausnir

Aðrar staðfestingar

endurskoðenda

Í ýmsum lögum, m.a. lög um hlutafélög og lög um einkahlutafélög er áskilið að endurskoðendur komi að lausn sérhæfðra verkefna, t.d. við stofnun, samruna og slit félaga. Um er að ræða ýmsar álitsgerðir, sérfræðiskýrslur og staðfestingar á upplýsingum.

Did you find this useful?