About us

Viðskiptalausnir

Fagleg og áreiðanleg þjónusta

Viðskiptalausnir Deloitte ehf. er þjónustulína sem veitir faglega og áreiðanlega þjónustu við bókhald, launavinnslu, afstemmingar, uppgjör og gerð ársreikninga, árshlutareikninga, rekstraráætlana, skattframtala, o.fl.

Viðskiptalausnir

Viðskiptalausnir Deloitte veitir faglega og áreiðanlega þjónustu við bókhald, launavinnslu, afstemmingar, uppgjör og gerð ársreikninga, árshlutareikninga, rekstraráætlana, skattframtala, o.fl.

Meðal helstu verkefna sviðsins eru:

 • Færsla bókhalds, afstemmingar, átaksverkefni
 • Uppgjörsþjónusta, gerð ársreikninga, skattframtala, árshlutareikninga
 • Gerð minni rekstraráætlana
 • Launavinnsla og starfsmannamál
 • Afleysingaþjónusta, starfsmannaleiga (bókarar, launafulltrúar, fjármálastjórar)
 • Skattframtöl einstaklinga og félaga
 • Stofnun félaga
 • Skattaráðgjöf
 • Lögbundnar skráningar, tilkynningar í fyrirtækjaskrá
 • Umsóknir og dvalar- og atvinnuleyfi
 • Skýrsluskil, tax compliance í tekjuskatti og vsk
 • VSK – umboðsmennska
 • IT ráðgjöf, bókhaldskerfi, þarfagreiningar, ferlar, innleiðing kerfa
 • Heildarumsjón með bókhaldi, launavinnslur, umsjón með innheimtu krafna
Did you find this useful?