Þjónusta

Rekstur hugbúnaðarkerfa

Meðhöndlun EDI, X400 og rafrænna reikninga

Við aðstoðum fyrirtæki að finna lausnir sem eru best til þess fallnar að ná fram árangursríkum og skilvirkum aðgerðum í rekstri hugbúnaðarkerfa.

Skjalameðhöndlun er tímafrek og hefur takmarkað virði. Við hjálpum viðskiptavinum með að auka skilvirkni sína með því að auka hlutfall rafrænna skjala, ásamt því að sjálfvirknivæða meðhöndlun þeirra. Rafræn viðskiptaskjöl geta sparað ómælda vinnu við handvirkan innslátt.

Meðal okkar lausna er meðhöndlun EDI, X400 og rafrænna reikninga. Deloitte býður m.a. upp á þjónustu þar sem PDF reikningum yfir í rafrænt form og þeir látnir flæða beint inn í fjárhagskerfið þitt.

Nánari upplýsingar veitir:

Guðrún Ólafsdótir

Guðrún Ólafsdótir

Meðeigandi, sviðsstjóri Upplýsingatækniráðgjafar

Guðrún gekk til liðs við Deloitte í upphafi árs 2023 sem einn af meðeigendum Deloitte. Hún er sviðsstjóri Upplýsingatækniráðgjafar. Guðrún hefur unnið í upplýsingatæknigeiranum síðastliðinn rúman árat... Meira