Þjónusta
Stefnumótun upplýsingatækni
Mótun tæknistefnu leggur grunninn að stafrænum innviðum
Við trúum því staðfastlega að það sé „betra að mæla tvisvar og saga einu sinni“. Við hjálpum viðskiptavinum okkar að teikna upp markmiðin og skilvirkustu leiðina til að ná þeim markmiðum. Einnig hjálpum við viðskiptavinum okkar að taka vel ígrundaðar ákvarðanir varðandi val á þeim lausnum eða birgjum sem henta langtímamarkmiðum best.
Sérfræðiþekking okkar:
- Myndun framtíðarsýnar
- Úttektir á ferlum og kerfum
- Gloppugreining og aðgerðaáætlun
- Val á birgja / lausn