Faglegt efni
Staða mála og horfur
Ferðaþjónustukönnun Deloitte
Hér að neðan er hægt að sjá dagskrá ráðstefnu ferðaþjónustunnar sem og heildarniðurstöður úr ferðaþjónustukönnun Deloitte
Ráðstefna ferðaþjónustunnar
Á ráðstefnu ferðaþjónustunnar var m.a. farið yfir niðurstöður úr könnun meðal ferðaþjónustuaðila og má sjá þær hér að neðan.
Stóra myndin - ferðaþjónusta til framtíðar
• Staða mála og horfur - ferðaþjónustan spurð - Björn Ingi Victorsson, endurskoðandi og sviðsstjóri hjá Deloitte
• Dreifing ferðamanna - áhersluverkefni í Vegvísi - Óskar Jósefsson, framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála
• Ferðamaðurinn kemur... - Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður, ferðaþjónusta og skapandi greinar, Íslandsstofa
• Ferðamenn um land allt - hvað er nýtt? - Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri
Staða landshlutanna - innviðir, stefna, aðgerðir
• Er engin afþreying? - Díana Mjöll Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Tanni Travel og formaður Ferðamálasamtaka Austurlands
• Mikilvægi innanlandsflugs sem dreifileiðar - Guðmundur Óskarsson, forstöðumaður sölu- og markaðssviðs Flugfélags Íslands
• Vegagerðin og ferðaþjónusta til framtíðar - Einar Pálsson, forstöðumaður þjónustudeildar Vegagerðarinnar
• Er rétt gefið? Sjónarhorn sveitarfélagsins - Jón Óskar Pétursson, sveitarstjóri Skútustaðahrepps
• Ferðamaðurinn er gestur - Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála
• Hænan eða eggið? - Kári Viðarsson, leikhússtjóri Frystiklefans
Pallborðsumræður - Allir fyrirlesarar taka þátt í pallborðsumræðum sem Haraldur I. Birgisson, forstöðumaður viðskipta- og markaðstengsla Deloitte, mun stýra.
Í lok ráðstefnunnar verður boðið upp á léttar veitingar
Skráning er á www.markadsstofur.is - enginn aðgangseyrir