Faglegt efni

Sjávarútvegsdagurinn 17. október 2017

Högum seglum eftir vindi

Harpa, Silfurberg

Sjávarútvegsdagurinn, í samstarfi Deloitte, Samtaka atvinnulífsins og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, verður haldinn þriðjudaginn 17. október næstkomandi og ber yfirskriftina Högum seglum eftir vindi. Á honum verður m.a. rætt stöðu og horfur í íslenskum sjávarútvegi auk þess sem niðurstöður gagnagrunns Deloitte um afkomu sjávarútvegsins árið 2016 verða kynntar.

Sjávarútvegsdagurinn 2017

Harpa, Silfurberg

Kl. 8.30 - 10.00

Verð kr. 3.500 - morgunverður frá kl. 8:15

 

DAGSKRÁ: 

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra.

Jónas Gestur Jónasson, löggiltur endurskoðandi og meðeigandi Deloitte ehf.

Sjávarútvegsgagnagrunnur Deloitte vegna ársins 2016

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.

Enginn er eyland. Hvar stöndum við? 

Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs SA.

Góðæri og gamlir draugar.

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð, stýrir fundi.

 

Sjávarútvegsdagurinn - yfirlit

Hér er hægt að sjá nánari upplýsingar um þá Sjávarútvegsdaga sem haldnir hafa verið:

Sjávarútvegsdagurinn 2016

Sjávarútvegsdagurinn 2015

Sjávarútvegsdagurinn 2014

Aðgangur: 3.500 krónur

Skráning fer fram með tölvupósti á netfangið: skraning@deloitte.is

Sérhæfð þjónusta til sjávarútvegsfyrirtækja. Viðamikill gagnagrunnur Deloitte um rekstur sjávarútvegsfélaga á Íslandi. Hér til hliðar má sjá lykiltölur úr bæklingnum.

Gagnagrunnur og lykiltölur vegna árs 2016
Did you find this useful?