Faglegt efni

Auðlindir og orka

Energy, Resources and Industrials

Ísland hefur að geyma mikla náttúruauðlind og orku sem leggur sterkan grunn að nýsköpun og velferð í landinu. Við hjá Deloitte veitum alhliða lausnir fyrir auðlinda- og orkufyrirtæki sem starfa á öllum helstu sviðum atvinnugreinarinnar. Aþjóðlegt tengslanet Deloitte skapar einstaka sérfræðiþekkingu sem hámarkar virði viðskiptavina okkar.

Fagleg vinnubrögð og sérþekking

Undir þessum atvinnugreinahóp eru til að mynda olíufyrirtæki, málmavinnsla, iðnaðarvörur og byggingasvið. Sérfræðiþekking Deloitte á þessum sviðum veitir viðskiptavinum samkeppnisforskot á markaðnum.

Deloitte hefur lagt sérstaka áherslu á að þjóna fyrirtækjum á þessu sviði með faglegum vinnubrögðum og sérþekkingarráðgjöf.  Dæmi um viðfangsefni sem Deloitte hefur aðstoðað við eru :

  • Endurskoðun og reikningshald
  • Innra eftirlit og úttekt á öryggi tölvukerfa
  • Skattaráðgjöf, hérlendis og erlendis
  • Fjármála- og rekstrarráðgjöf
  • Áreiðanleikakannanir og verðmöt

 

Did you find this useful?