Faglegt efni

Alþjóðleg IFRS könnun

Áhrif nýrra reikningsskilareglna á fjármálafyrirtæki

Deloitte hefur birt niðurstöðu alþjóðlegrar skoðanakönnunar um áhrif IFRS 9 á fjármálafyrirtæki. Tilgangur hennar er að upplýsa viðskiptavini okkar, eftirlitsaðila og þá sem sjá um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla um viðhorf fjármálafyrirtækja til staðalsins.

Meginniðurstöður

Meginniðurstöður eru meðal annars:

Í könnuninni koma fram viðhorf 54 af stærstu banka og fjármálafyrirtækja heimsins, þar af eru 14 fyrirtæki sem hafa verið skilgreind sem alþjóðlega mikilvæg kerfislæg fyrirtæki. Meginniðurstöður eru meðal annars:

  • Fjármálafyrirtæki þurfa þrjú ár til að innleiða IFRS 9, 2018 sem gildistökuár er því krefjandi fyrir fjármálafyrirtæki
  • 56 prósent fjármálafyrirtækja telja að breyting á IFRS 9 muni hafa áhrif til hækkunar á útlánakjör og þóknanir viðskiptavina
  • 70 prósent fjármálafyrirtækja telja að vænt tap samkvæmt IFRS 9 verði hærri en núverandi vænt tap samkvæmt kröfum eftirlitsaðilia
  • Samhæfing innri hagsmunaaðila og takmarkanir á auðlindum eru lykil þættir við IFRS 9 innleiðingu.  

Könnunina er hægt að nálgast hér til hliðar á pdf formi.

 
Ready to Land
Did you find this useful?