Lausnir

Fjármögnun

Fáðu aðstoð við fjármögnun vegna fjárfestinga, uppbyggingar, vaxtar, yfirtöku, samruna o.s.frv.

Fjármögnun er oftast í tengslum við fjárfestingar, uppbyggingu, vöxt o.s.frv. og getur verið bæði eigin fé og/eða lánsfé.

Fjármögnun

Árangursrík fjármögnun krefst bæði ítarlegrar greiningar á stefnu félagsins og eiginfjárstöðu auk mats á mögulegum fjárfestum og kröfum þeirra. Við hjá Deloitte höfum víðtæka reynslu í aðstoð við fjármögnun fyrir fyrirtæki og lögaðila.

Við getum verið drifkrafturinn frá byrjun til enda svo þú getur einbeitt þér að rekstri fyrirtækisins á þessum mikilvæga áfanga.

Við hjálpum þér meðal annars með:

  • stefnumörkun og fjárhagslega greiningu á fyrirtækinu, sem grunn fyrir mat á fjármagnsþörf
  • mat á hagkvæmustu fjármagnsskipan félagsins og fjárfestingaleiðum
  • samantekt á upplýsingum fyrir mögulega fjárfesta

Viltu vita meira?

Ef þú þarft aðstoð og vilt koma og hitta okkur er þér velkomið að hafa samband við ráðgjafa okkar.

Did you find this useful?