Faglegt efni

Human Capital Trends 2020

The social enterprise at work: Paradox as a path forward    

Um 9.000 stjórnendur frá 119 löndum tóku þátt í nýjustu mannauðskönnun Deloitte „Human Capital Trends 2020“.

Skýrsla ársins 2020 fjallar um hvernig fyrirtæki geta samþætt mannauð og tækni til að skapa aukið virði í stað þess að horfa á þessa tvo þætti sem andstæður sem útiloka hvorn annan.

Í skýrslunni er tekið á níu meginstefnum sem nú þegar eru byrjaðar að gera vart við sig innan greinarinnar eða ætla má að muni marka greinina á næstu misserum. Þá er sömuleiðis rýnt í hvernig hlutverk mannauðsstjóra hefur breyst á síðustu árum.

  • Að tilheyra (e. belonging)
  • Vellíðan (e. well-being)
  • Kynslóðin eftir kynslóðirnar (e. the postgenerational workforce)
  • Ofurteymi (e. superteams)
  • Þekkningarstjórnun (e. knowledge management)
  • Endurmenntun (e. beyond reskilling)
  • Launaráðgátan (e. the compensation conundrum)
  • Stjórnun (e. governing workforce strategies)
  • Framtíð vinnu og siðfræðin (e. ethics and future of work)
  • Hlutverk mannauðsstjóra (e. HR's evolving role)

Human Capital Trends 2020

Sækja skýrslu
Did you find this useful?