Lögfræðiráðgjöf

Á skatta- og lögfræðisviði Deloitte starfa sérfræðingar með víðtæka reynslu af margvíslegum sviðum innan lögfræðinnar. Starfsfólk sviðsins veitir faglega og óháða ráðgjöf meðal annars á sviði félagaréttar, samningaréttar, fjármálaréttar, vinnuréttar og í samruna- og yfirtökuferlum.