Faglegt efni

Endurskoðunarnefndir

Morgunverðarfundur 19.5.2011

Deloitte leitast við að fjalla um áhugaverð efni fyrir endurskoðunarnefndir, m.a. með morgunverðarfundum.

Endurskoðunarnefndir

Deloitte hélt morgunverðarfund fyrir endurskoðunarnefndir þann 19. maí s.l. þar sem fjallað var um fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum og einstigið milli ráðgjafar og skuggastjórnunar.  Vel var mætt á fundinn og er hægt að nálgast erindi fyrirlesarana hér að neðan á pdf formi.

Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum

Einstigið milli ráðgjafar og skuggastjórnunar

Deloitte leitast við að fjalla um áhugaverð efni fyrir endurskoðunarnefndir, m.a. með morgunverðarfundum.

Ef þið hafið fyrirspurn eða vantar ráðgjöf varðandi þetta efni þá vinsamlegast hafið samband í síma 580-3000 eða með tölvupósti. 

Allar nánari upplýsingar veita: Lárus Finnbogason, endurskoðandi, larus.finnbogason@deloitte.is og Sif Einarsdóttir, endurskoðandi, seinarsdottir@deloitte.is

Did you find this useful?