Faglegt efni

Endurskoðunarnefndir

Morgunverðarfundur 21.5.2014

Deloitte leitast við að fjalla um áhugaverð efni fyrir stjórnir og endurskoðunarnefndir, m.a. með morgunverðarfundum.

Endurskoðunarnefndir

Deloitte hélt morgunverðarfund um innleiðingu leiðbeinandi tilmæla FME nr. 2/2014 - staða, þróun og úrbætur, frá sjónarhóli endurskoðunarnefnda, miðvikudaginn 21. maí á Grand Hótel Reykjavík.  

Erindi fundarins er hægt að nálgast hér að neðan:

Rekstraráhætta í upplýsingatækni
Stefna FME um næstu skref eftir innleiðingu leiðbeinandi tilmæla nr. 2/2014
- Jón Andri Sigurðarson, framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs FME.

Innleiðing leiðbeinandi tilmæla FME nr. 2/2014 frá sjónarhóli endurskoðunarnefnda
- Sif Einarsdóttir, meðeigandi á ráðgjafasviði Deloitte.

Ef þið hafið fyrirspurn eða vantar ráðgjöf varðandi þetta efni þá vinsamlegast hafið samband í síma 580-3000 eða með tölvupósti.

Did you find this useful?