Faglegt efni

Endurskoðunarnefndir

Morgunverðarfundur 25.11.2015

Deloitte leitast við að fjalla um áhugaverð efni fyrir stjórnir og endurskoðunarnefndir, m.a. með morgunverðarfundum.

Endurskoðunarnefndir

Deloitte hélt mjög svo áhugaverðan morgunverðarfund þann 25. nóvember kl. 8.30 á Grand Hótel sem bar yfirskriftina "Efst á baugi fyrir endurskoðunarnefndir". Góð mæting var á fundinn þar sem að tæplega 100 stjórnendur og meðlimir endurskoðunarnefnda mættu.

Hægt er að sjá erindi fundarins hér að neðan:

Fyrirhugaðar breytingar á lögum um ársreikninga
- Jón Rafn Ragnarsson endurskoðandi og meðeigandi hjá Deloitte

Endurskoðunarnefndir - nokkur orð um kröfur og væntingar
- Ólafur Kristinsson endurskoðandi og formaður endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar

Niðurstöður úr nýrri könnun meðal endurskoðunarnefnda

Eftir framsögu verða pallborðsumræður um sama efni.

Ef þið hafið fyrirspurn eða vantar ráðgjöf varðandi þetta efni þá vinsamlegast hafið samband í síma 580-3000 eða með tölvupósti.

Did you find this useful?