Faglegt efni

Endurskoðunarnefndir

Morgunverðarfundur 26.11.2014

Deloitte leitast við að fjalla um áhugaverð efni fyrir stjórnir og endurskoðunarnefndir, m.a. með morgunverðarfundum.

Endurskoðunarnefndir

Deloitte hélt morgunverðarfund fyrir stjórnir og endurskoðunarnefndir þann 26. nóvember s.l. þar sem yfirskriftin var "Áhættur í lífeyrissjóðum á Íslandi - Áherslur og áskoranir"

Hverjar eru áherslur þeirra sem koma að áhættustýringu? Hverjar eru áskoranirnar? Erum við að fylgjast með réttu áhættunum?

Opnunarkynning
Sif Einarsdóttir, meðeigandi hjá Deloitte

Áhættustýring lífeyrissjóða – áskorun um viðunandi áhættumat
Kolbrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Kjölfestu

Áhættustýring – reynsla LSR
Agni Ásgeirsson , forstöðumaður áhættustýringar LSR

Eftir framsögu voru pallborðsumræður um sama efni sem voru áhugaverðar.

Ef þið hafið fyrirspurn eða vantar ráðgjöf varðandi þetta efni þá vinsamlegast hafið samband í síma 580-3000 eða með tölvupósti.

 

Did you find this useful?