Faglegt efni

Endurskoðunarnefndir

Morgunverðarfundur 6.12.2013

Deloitte leitast við að fjalla um áhugaverð efni fyrir stjórnir og endurskoðunarnefndir, m.a. með morgunverðarfundum.

Endurskoðunarnefndir

Deloitte hélt morgunverðarfund um samfélagsábyrgð fyrirtækja, frá sjónarhóli endurskoðunarnefnda, föstudaginn 6. desember á 20.hæð Turnsins.  

Erindi fundarins er hægt að nálgast hér að neðan:

Corporate Social Responsibility
What do Audit Committees need to know about it? 
- Anne Mette Christiansen, Partner hjá Deloitte í Kaupmannahöfn.

VÍS - innleiðing samfélagsábyrgðar
Umfjöllun um hvernig VÍS innleiddi samfélagsábyrgð í starfsemi sína 
- Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri VÍS.

Ef þið hafið fyrirspurn eða vantar ráðgjöf varðandi þetta efni þá vinsamlegast hafið samband í síma 580-3000 eða með tölvupósti.

Allar nánari upplýsingar veita: Lárus Finnbogason endurskoðandi, larus.finnbogason@deloitte.is og Sif Einarsdóttir endurskoðandi, sif.einarsdottir@deloitte.is

Did you find this useful?