Faglegt efni

Endurskoðunarnefndir

Morgunverðarfundir hjá Deloitte

Samkvæmt lögum er nú skylt hjá einingum tengdum almannahagsmunum að hafa endurskoðunarnefndir. Deloitte leitast við að fjalla um áhugaverð efni fyrir endurskoðunarnefndir, m.a. með morgunverðarfundum.

Endurskoðunarnefndir - morgunverðarfundir

Deloitte leitast við að fjalla um áhugaverð efni fyrir fjármálastjóra, framkvæmdastjóra, stjórnir og endurskoðunarnefndir, m.a. með morgunverðarfundum.

Hér að neðan er hægt að nálgast nánari upplýsingar um þá morgunverðarfundi sem haldnir hafa verið:

Morgunverðarfundur 23.11.2016
- Niðurstöður úr alþjóðlegri könnun  um áherslur fyrirtækja á árinu 2016

Morgunverðarfundur 25.11.2015
- Efst á baugi fyrir endurskoðunarnefndir

Morgunverðarfundur 26.11.2014
- Áhættur í lífeyrissjóðum á Íslandi - áherslur og áskoranir

Morgunverðarfundur 21.5.2014
- Innleiðing leiðbeinandi tilmæla FME nr. 2/2014 - staða, þróun og úrbætur

Morgunverðarfundur 6.12.2013
- Samfélagsábyrgð fyrirtækja frá sjónarhóli endurskoðunarnefnda

Morgunverðarfundur 6.6.2013
- Áhættustýring, reynsla og innleiðing

Morgunverðarfundur 29.11.2012
- Hlutverk stjórna og reynsla af stjórnarsetu

Morgunverðarfundur 31.5.2012
- Innra eftirlit lífeyrissjóða og annarra sem vilja styðjast við COSO

Morgunverðarfundur 23.11.2011
- Reynsla af nefndarsetu í endurskoðunarnefnd og sýn stjórnar og stjórnenda á upplýsingaöryggi og netáhættur

Morgunverðarfundur 19.5.2011
- Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum og einstigið milli ráðgjafar og skuggastjórnunar

Morgunverðarfundur 18.11.2010
- Eftirlit með vinnuferli við gerð reikningsskila

Morgunverðarfundur 26.5.2010
- Verkefni endurskoðunarnefnda; eftirlit og áhættustýring

Morgunverðarfundur 14.10.2009
- Hlutverk endurskoðunarnefnda

Morgunverðarfundur 30.04.2009
Verkefni endurskoðunarnefnda

Útgefið efni

Hér er hægt að nálgast faglegt efni sem tengist endurskoðunarnefndum.

Aggregate impact of regulation on the work of boards

Did you find this useful?