Faglegt efni

Hlutverk endurskoðunarnefnda

Morgunverðarfundur 30.4.2009

Deloitte leitast við að fjalla um áhugaverð efni fyrir endurskoðunarnefndir, m.a. með morgunverðarfundum.

Hlutverk endurskoðunarnefnda

Deloitte hélt morgunverðarfund þann 30.apríl s.l. þar sem umræðuefnið var hlutverk endurskoðunarnefnda.

Skv.lögum er nú skylt hjá einingum tengdum almannahagsmunum að hafa endurskoðunarnefndir.  Farið var yfir skilgreiningu á almannahagsmunum,  hlutverk endurskoðunarnefnda og fleira því tengdu. 

Hægt er að nálgast erindi fyrirlesarana hér að neðan á pdf formi:

Hlutverk endurskoðunarnefnda - Jón Rafn Ragnarsson, endurskoðandi og meðeigandi hjá Deloitte ehf.

Did you find this useful?