Faglegt efni
Fimm mýtur um nýju persónuverndarlögin
Algengur misskilningur um persónuverndarlögin
Persónuverndarsérfræðingar Deloitte á Íslandi búa að traustu baklandi hjá samstarfsfélögum og sérfræðingum erlendis sem aðstoða okkur gjarnan við úrlausn flókinna verkefna á sviði persónuverndar.
Sem dæmi störfum við náið með Deloitte í Danmörku, Noregi, Hollandi og Belgíu þar sem fyrir hendi er víðtæk reynsla af mjög stórum verkefnum á þessu sviði.
Hér að neðan má sjá áhugaverða grein sem sérfræðingar Deloitte í Hollandi skrifuðu um algengan misskilning um nýju persónuverndarlögin sem þeir hafa orðið varir við í störfum sínum.