Faglegt efni

Samfélagsábyrgð fyrirtækja

Morgunverðarfundur 18.1.2013

Deloitte leitast við að fjalla um áhugaverð efni fyrir fjármálastjóra, framkvæmdastjóra, stjórnir og endurskoðunarnefndir, m.a. með morgunverðarfundum.

Samfélagsábyrgð fyrirtækja

Deloitte hélt áhugaverðan morgunverðarfund um samfélagsábyrgð fyrirtækja (Corporate Social Responsibility) þann 18. janúar s.l.

Hver er ávinningur fyrirtækja að sýna í verki samfélagsábyrgð og af hverju er það mikilvægt?

Fyrirlesarar voru Andreas Rasche, Professor hjá Copenhagen Business School og Anne Mette Christiansen, Partner hjá Deloitte í Danmörku. Eftir framsögu voru pallborðsumræður um sama efni.

Erindin er hægt að nálgast hér að neðan á pdf formi:

Setting the scene - the drivers for corporate social responsibility

Why engage in CSR as a company - building the business case

Ef þið hafið fyrirspurn eða vantar ráðgjöf varðandi þetta efni þá vinsamlegast hafið samband í síma 580-3000 eða með tölvupósti.

Allar nánari upplýsingar veita: Lárus Finnbogason, endurskoðandi, larus.finnbogason@deloitte.is og Sif Einarsdóttir, endurskoðandi, seinarsdottir@deloitte.is

Did you find this useful?