Lausnir

Skýrslugerð og samskipti

Hagsmunaaðilar svo sem hluthafar, yfirvöld og neytendur, fara fram á að fyrirtæki séu gagnsæ og skýri frá fjölþættri stefnumótun, þannig að almenningur geti vegið og metið árangur þeirra.

Auknar væntingar

Fyrirtækjum er sífellt mikilvægara að sýna og sanna að þau fari að lögum ásamt því að halda væntingum um gæði, einkunnarorð og eftirvæntingu hagsmunaaðila.

Við hjálpum ykkur að tryggja að fyrirtækið geti komist til móts við auknar væntingar frá umheiminum á viðeigandi, trúverðugan og einstakan hátt.

Frá skýrslu um samfélagsábyrgð að samræmdum samskiptum

Til þess að öðlast trúverðugleika er hægt að fá ytri endurskoðun á sjálfbærnistölum fyrirtækisins. Við hjálpum viðskiptavinum ykkar að fara úr hefðbundinni samfélagsábyrgðarstefnu yfir í samþætt samskipti um sjálfbærni.

Við teljum aukna þörf á því að nýta aðrar samskiptaleiðir til þess að ná til markhópa eins og viðskiptavini, notendur og samstarfsfólk.