Lausnir

Stefnumótun og viðskipti

Sjálfbær stefnumótun og samfélagsábyrgð fyrirtækja eru í dag hornsteinar í almennri viðskiptastefnumótun. Deloitte getur aðstoðað við að leysa þær mörgu áskoranir og þá möguleika sem liggja í að þróa sameinaða stefnumótun. Við leggjum áherslu á að leysa vandamál og áhættur sem geta komið upp í vinnu stefnumótunarinnar og til að ná forskoti eða sérstöðu í samkeppnishæfni í stefnumótun.

Hvort sem það snýst um að gera viðskipti/fyrirtæki samkeppnishæf á eigin markaði eða að nota stefnumótun sem tæki til þess að fara inn á nýjan markað, þá höfum við reynslu við að laga fyrirtækið þitt að stefnumótun sem hefur tilgang og vægi.

Verkfærakassinn okkar:

  • Stefnumótun
  • Stjórnun söluaðila
  • Meðferð og trygging gagna
  • Samfélagsábyrgð og stefnumótun
  • CR-samskiptaáætlun
  • Varanleg aukningaáætlun
  • Breytingastjórnun og innleiðing nýrra frumkvæða

Við vinnum með markvissum hætti og leitum að samkeppni í okkar alþjóðalega neti – Deloitte Sustainability Global - vegna þess að sjálfbærar lausnir eru sjaldnast staðbundnar.

Did you find this useful?