Faglegt efni

Nýlegar milliverðlagsreglur

og íslenskt atvinnulíf

Reglurnar voru teknar upp með lögum sem tóku gildi um áramótin 2013-2014 og snúa að verðlagningu í viðskiptum milli tengdra aðila, s.s. með eignir, fjármálagerninga og þjónustu.

Nýlegar milliverðlagsreglur

Nýlegar milliverðlagsreglur - hvað þurfa fyrirtæki að hafa í huga?

Hér er hægt að nálgast grein eftir Harald I. Birgisson, sérfræðing á skatta- og lögfræðisviði Deloitte, sem birtist í Viðskiptablaðinu í mars 2014.

Did you find this useful?