Faglegt efni

Punkturinn 1. tbl. 2015

Fréttabréf um skatta- og lögfræðimál

Í þessum Punkti er m.a. fjallað um Skattadag Deloitte 2015 og skattabækling Deloitte, einföldun á lagaumhverfi hlutafélaga, breyting á lögum um yfirskattanefnd, dóm Hæstaréttar um ólögmæta gengistryggingu og áhrif fullnaðarkvittana á kröfu um vexti, o.fl.

Punkturinn er fréttabréf skatta- og lögfræðisviðs Deloitte, þar sem fjallað er um það helsta og nýjasta í skatta- og lögfræðimálum.

Sérfræðingar Deloitte á skatta- og lögfræðisviði eru ávallt reiðubúnir að veita aðstoð á sviði skatta- og lögfræðimála.

Hér er hægt að skrá sig á póstlista Punktsins - punktur@deloitte.is 

Hér er hægt að nálgast Punktinn 1. tbl. 2015
Did you find this useful?