Faglegt efni

Punkturinn 6. tbl. 2014

Fréttabréf um skatta- og lögfræðimál

Í þessum punkti er m.a. fjallað um bindandi álit RSK um skattskyldu sölu eigna til dótturfélaga, ákvarðandi bréf RSK vegna VSK af starfsemi rafeyrisfyrirtækja og markþjálfun, dóma Hæstaréttar um gengistryggingar og fjármögnunarleigusamninga, o.fl.

Punkturinn er fréttabréf skatta- og lögfræðisviðs Deloitte, þar sem fjallað er um það helsta og nýjasta í skatta- og lögfræðimálum.

Sérfræðingar Deloitte á skatta- og lögfræðisviði eru ávallt reiðubúnir að veita aðstoð á sviði skatta- og lögfræðimála.

Hér er hægt að skrá sig á póstlista Punktsins - punktur@deloitte.is 

Hér er hægt að nálgast Punktinn, 6. tbl. 2014
Did you find this useful?