Faglegt efni

Skattadagur Deloitte 2004

Skattadagurinn

Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Verslunarráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptablað Morgunblaðsins, er nú haldinn í fyrsta skipti 11. janúar 2004.

Skattadagurinn 2004

Skattadagurinn var haldinn í fyrsta skipti árið 2004 á Grand Hótel Reykjavík.

Dagskrá dagsins var eftirfarandi:

Setning:
Ingimundur Sigurpálsson, formaður SA

Skattaleg atriði varðandi skuldseta yfirtöku hlutafélaga
Ólafur Kristinsson og Páll Eiríksson, skatta- og lögfræðisvið Deloitte

Skattlagning kaupréttar og annarra hlunninda hjá yfirmönnum hlutafélaga
Árni Harðarson, yfirmaður skatta- og lögfræðisviðs Deloitte

Hybrid fjármögnun - skattaleg atriði
Ólafur Kristinsson og Páll Eiríksson, skatta- og lögfræðisvið Deloitte

Breytingar á skattalögum 2003 - nýlegir úrskurðir og túlkanir skattyfirvalda
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, skatta- og lögfræðisvið Deloitte

Skattasniðganga / skattafyrirhyggja - hvar liggja mörkin?
Kristján Gunnar Valdimarsson, forstöðumaður á eignastýringarsviði LÍ og aðjúnkt við HÍ

Fundarstjóri:
Guðrún Hálfdánardóttir, fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu

Did you find this useful?