Faglegt efni
Skattadagur Deloitte 2005
Skattadagurinn
Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Verslunarráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptablað Morgunblaðsins, var haldinn á Grand Hótel Reykjavík fimmtudaginn 13. janúar 2005.
Skattadagurinn 2005
Skattadagur Deloitte, í samvinnu við Verslunarráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptablað Morgunblaðsins, er nú haldinn í annað sinn.
Dagskrá dagsins var eftirfarandi:
Setning:
Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Verslunarráð Íslands
Cross Border Licencing of Intangibles - leyfisleiga óefnislegra eigna á milli landa
Paul Bruin, meðeigandi hjá Deloitte í Hollandi
Breytingar á skattaumhverfi - áherslur Samtaka atvinnulífsins
Ari Edwald, framkvæmdastjóri SA
Evrópusambandið og áhrif af samræmingu skattareglna
Árni Harðarson, yfirmaður skatta- og lögfræðisviðs Deloitte
Alþjóðleg skattlagning íslenskra starfsmanna
Páll Jóhannesson, skatta- og lögfræðisvið Deloitte