Faglegt efni

Skattadagur Deloitte 2006

Skattadagurinn

Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptablað Morgunblaðsins, var haldinn á Nordica Hótel fimmtudaginn 12. janúar 2006.

Skattadagurinn 2006

Morgunstund gefur gull í mund.

Dagskrá Skattadagsins árið 2006 var eftirfarandi:

Alþjóðavæðingin og íslenska skattkerfið
Ingimundur Sigurpálsson, formaður Samtaka atvinnulífsins

Breytingar á skattalögum 2005 - og það sem enn má bæta í íslensku skattkerfi
Árni Harðarson, yfirmaður skatta- og lögfræðisviðs Deloitte

Danish Transactions - How to structure a Danish acquisition
Stig Madsen, einn eigenda Deloitte í Danmörku

Basel II - skattaleg áhrif á fjármálafyrirtæki, viðskiptavini þeirra og eigendur
Árni Jón Árnason, Deloitte Financial Advisory Services

Eru áhrif Evrópuréttar á íslenskar skattareglur raunveruleg?
Kristján Gunnar Valdimarsson, lögfræðingur, aðjúnkt við lagadeild HÍ og forstöðumaður hjá LÍ

Did you find this useful?