Faglegt efni

Skattadagur Deloitte 2007

Skattadagurinn

Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptablað Morgunblaðsins, var haldinn á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 12. janúar 2007.

Skattadagurinn 2007

Dagskrá Skattadagsins er á þessa leið:

Setning:
Þorvarður Gunnarsson, forstjóri Deloitte

Samkeppnishæfni skattkerfisins - viðvarandi viðfangsefni
Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins

Skoðun á skattamálum félaga
Davíð Guðmundsson, forstöðumaður á skatta- og lögfræðisviði Deloitte

Nýlegar breytingar og úrskurðir
Áslaug Gunnlaugsdóttir, skatta- og lögfræðisvið Deloitte

Afdráttarskattar
Andri Gunnarsson, skatta- og lögfræðisvið Deloitte

Fundarstjórn:
Halla Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands

Did you find this useful?