Faglegt efni

Skattadagur Deloitte 2012

Skattadagurinn

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptablað Morgunblaðsins, var haldinn að Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 10. janúar þar sem um 250 manns fjölmenntu á fundinn.

Skattadagurinn 2012

Skattamál skipa stóran sess í efnahagsumhverfi okkar og var mikill áhugi fyrir fundinum nú sem endranær. Mörg áhugaverð erindi komu fram á fundinum og nýskipaður fjármálaráðherra, Oddný G. Harðardóttir, setti fundinn.  

Dagskrána má líta hér að neðan:

Setning:
Oddný G. Harðardóttir, fjármálaráðherra

Skattlagning fjáreignatekna
Vilhjálmur Bjarnason, framkvæmdastjóri Samtaka fjárfesta

Írland-Ísland 1-0
Vala Valtýsdóttir, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte

Skattlagning á ferðaþjónustu: kapp er best með forsjá
Bogi Nils Bogason, framkvæmdastjóri fjármála hjá Icelandair Group

Reglur um frádrátt vaxta: þunn eiginfjármögnun
Símon Þór Jónsson, skatta- og lögfræðisviðs Deloitte

Fundarstjórn:
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, framkvæmstjóri Pizza Hut á Íslandi og Finnlandi

Did you find this useful?