Faglegt efni
Skattadagur Deloitte 2017
Glærur frá fundinum
Skattadagur Deloitte er haldinn árlega í góðu samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Samtök Atvinnulífsins. Mjög góð þátttaka hefur verið á þennan viðburð og ljóst er að skattadagur Deloitte hefur fest sig í sessi hjá einstaklingum og fyrirtækjum sem vilja hlýða á það nýjasta sem er að gerast í skattamálum hverju sinni.
Skattadagurinn 2017
Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins fór fram í 14. sinn á Grand Hótel Reykjavík 19. janúar sl.
Að venju var fjölmennt á fundinum og hlýddu um 250 manns á áhugaverð erindi fyrirlesara. Nýr fjármálaráðherra kynnti sig til leiks og fór yfir stefnu stjórnvalda í skattamálum.
Erindi fundarins er hægt að nálgast hér að neðan.
Opnunarávarp
Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra
Tékklisti fyrir fjármálaráðherra
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
Skattabreytingar - alþjóðleg aðlögun og skattalegir hvatar
Bjarni Þór Bjarnason, sviðsstjóri Skatta- og lögfræðisviðs Deloitte
Alþjóðageirinn: Blásið til sóknar
Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups
Breytingar á ársreikningalögum – einföldun og aukið flækjustig
Signý Magnúsdóttir, endurskoðandi hjá Deloitte
Fundarstjórn
Katrín Olga Jóhannesdóttir, formaður Viðskiptaráðs Íslands