Faglegt efni
Skattadagur Deloitte 2019
15. janúar 2019
Skattadagur Deloitte er haldinn árlega í góðu samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins. Mjög góð þátttaka hefur verið á þennan viðburð og ljóst er að Skattadagurinn hefur fest sig í sessi hjá einstaklingum og fyrirtækjum sem vilja hlýða á það nýjasta sem er að gerast í skattamálum hverju sinni.
Skattadagurinn 2019
Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins var haldinn að þessu sinni í Hörpu, Silfurbergi, þann 15. janúar 2019, klukkan 8.30 - 10.00.
Þátttaka var mjög góð og erindin bæði áhugaverð og fjölbreytt.
Hér neðar má nálgast erindi fundarins.
Dagskrá fundarins
- Opnunarávarp
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra
Bjarni Þór Bjarnason, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte
Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins
María Björk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Almenna leigufélagsins
Guðbjörg Þorsteinsdóttir, lögfræðingur á skatta- og lögfræðisviði Deloitte
Fundarstjórn
Gunnar Dofri Ólafsson, lögfræðingur Viðskiptaráðs Íslands