Faglegt efni

Skattadagur Deloitte

á Akureyri

Áhugaverður morgunverðarfundur um skattamál og helstu breytingar á nýju ári var haldinn á Hótel KEA á Akureyri, föstudaginn 23. janúar. Erindi fundarins er hægt að nálgast hér að neðan.

Skattadagur Deloitte á Akureyri

Dagskrá fundarins:

Opnunarávarp
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, verkefnastjóri atvinnumála hjá Akureyrarbæ

Skattabreytingar og skattar í ferðaþjónustu
Guðbjörg Þorsteinsdóttir, lögfræðingur á skatta- og lögfræðisviði Deloitte

Nýfjárfesting og nýsköpun
Haraldur I. Birgisson, skatta- og lögfræðisvið Deloitte

Jarðvarmavirkjun á Þeistareykjum
Valur Knútsson, verkefnastjóri hjá Landsvirkjun

Fundarstjóri
Hólmgrímur Bjarnason, forstöðumaður Deloitte á Akureyri

Did you find this useful?