Faglegt efni
Skattadagur Deloitte á Austurlandi
Egilsstaðir og Neskaupstaður
Deloitte hélt skattadaga á Austurlandi í samvinnu við Austurbrú þar sem farið var yfir það heitasta sem er að gerast í skattamálum hér á landi.
Skattadagur Deloitte á Egilsstöðum
Fimmtudaginn 15. janúar kl. 15.30-17.00 á Hótel Héraði.
Áhugaverður fundur um skattamál og helstu breytingar á nýju ári.
Dagskrá fundarinsi:
Opnunarávarp
Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar
Skattabreytingar
Vala Valtýsdóttir, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte
Nýsköpun, nýfjárfesting og gjaldeyrishöft
Haraldur I. Birgisson, skatta- og lögfræðisvið Deloitte
Launafl og skattaumhverfið
Ásgeir J. Ásgeirsson, fjármálastjóri Launafls ehf.
Fundarstjóri:
Sigurður Álfgeir Sigurðarson, endurskoðandi hjá Deloitte á Egilsstöðum
Skattadagur Deloitte í Neskaupstað
Föstudaginn 16. janúar kl. 9.00-10.30 á Hildibrand Hóteli.
Morgunverðarfundur um skattamál og helstu breytingar á nýju ári.
Dagskrá fundarins:
Opnunarávarp
Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar
Skattabreytingar
Vala Valtýsdóttir, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte
Nýsköpun, nýfjárfesting og gjaldeyrishöft
Haraldur I. Birgisson, skatta- og lögfræðisvið Deloitte
Skattaumhverfi ferðaþjónustu
Sævar Guðjónsson, ferðaþjónustan Mjóeyri
Fundarstjóri:
Sigurður Álfgeir Sigurðarson, endurskoðandi hjá Deloitte á Egilsstöðum